top of page

Mörg dýr leggjast í dvala. T.d. mýs, froskar, broddgeltir, skunkar og birnir. Birnir leggjast í dvala  á þremur til fjórum köldustu mánuðum ársins. Oftast gera þeir sér greni undir steini eða í holu tré. Þeir borða hvorki né drekka en þeir eru ekki sofandi allan tímann eins og flestir halda. Þeir yfirgefa stundum greni sín ef að einhver skemmd hefur orðið á því eða til þess að breyta um svefnstöðu eða rétta úr sér. Þegar dýr fara í dvala lækkar hjartsláttartíðni og blóðflæði minnka efnaskipti líkamans töluvert. Birnir missa u.þ.b. 25% af venjulegri líkamsþyngd sinni. Ástæða þess að dýr leggjast í dvala er vegna skorti af mat og hitabreytinga. Nokkra mánuði eftir að þeir koma úr dvalanum sofa þeir lítið og eru aðallega að leita sér matar.

Svefn bjarna

bottom of page