top of page

Svefn er stig meðvitundarleysis og er mjög eðlilegur. Þegar maður sefur eru rafmagnsboð til heilans mun taktfastari en á vökustigi og viðbrögð verða engin sem lítil við áreiti. Svefn stafar af tveimur sameindum, vakningarsameindinni orexin og svefnsameindarinni adenosin. Yfir daginn safnast adenosin sameindir upp í heilanum og verða fleiri eftir því sem heilavirknin er meiri yfir daginn. Þegar það tekur síðan að kvölda, að þá er uppsöfnunin orðin svo mikil að heilinn fer að vinna hægar og við föllum í svefn. Adenosin hamlar heilan frá því að senda taugaboð. Yfir nóttina umbreytast þessi tegund sameinda síðan í ATP eldsneyti. Þegar það tekur að morgna að þá hefur heilinn framaleiðslu á vakningarsameindinni orexin og á endanum eru þær orðnar það margar að við vöknum

Hvað er svefn?

bottom of page