top of page

Svefn annarra dýra

Ekki er vitað til fullustu hvort öll dýr sofi en langflest dýr í dýraríkinu sofa einhverntímann en mislangt og á misjafna vegu. Mjög misjafnt er hvað dýr sofa lengi og sofa t.d. rottur í u.þ.b. 20 klst. á sólahring en gíraffar einnungis um 30 mínútur.  Flest dýr fara í gegnum stig svefns; REM- og NREM-svefn eins og spendýr en önnr dýr eins og flestir fiskar og skordýr gera það ekki. Við ákváðum að taka fyrir svefn þeirra dýra sem okkur fannst áhugaverðastur og ætlum við að fræða ykkur um svefn fiska og bjarna.

bottom of page