top of page

Allir menn sofa. Sum ungabörn fæðast jafnvel sofandi, en það gerist þó ekki oft. Börn fæðast með þann hæfileika að geta sofnað sjálf. Uppeldið getur þó komið í veg fyrir að það breytist með aldri. Gott er fyrir barnið að ákveðnar venjur séu til staðar fyrir svefninn og að barnið eigi góða stund með foreldri eða uppalanda, fyrir svefninn. Barninu veitir öryggi að hlutir séu gerðir alltaf í sömu röð.

Eftir því sem barnið þroskast og eldist, eflir það meira öryggi sjálft og verður sjálfstæðara þegar kemur að háttatíma.

Svefn getur þó verið flóknari en að aðeins sofna, vegna þess að á sér stað í heilanum á meðan þú sefur. Þ.e.a.s. til eru mörg svefnstig sem þú ferð í gegn um á meðan þú sefur. Svefnstigin geta t.d. valdið því að maður gengur í svefni og að maður kippist við þegar maður er að sofna. Það mun koma fram hér á eftir. Einnig mun koma fram hvernig tiltekin dýr sofa, hvers vegna fólk gnístir tönnum í svefni, hvað gerist þegar okkur bæði dreymir og dagdreymir og margt fleira.

Inngangur

bottom of page